Öskudagurinn í Hofi

Myndir: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Myndir: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Það var mikið um dýrðir í Menningarhúsinu Hofi á öskudaginn eins og annars staðar á Akureyri. Um morguninn komu hópar krakka til að syngja fyrir starfsfólkið og frá kl. 12.30 til 14.00.

Alls kyns hópar og einstaklingar stigu á svið og óárennileg dómnefndin, skipuð "Buba Morthens", Pílu pínu og Rauðhettu, blessaði allt með uppbyggilegri gagnrýni, lofi og prís.

Myndirnar að neðan voru teknar í Menningarhúsinu Hofi á öskudaginn. Smellið á þær til að sjá stærri útgáfur og fletta á milli.

        

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan