Millilandaflug og byggðaröskun

Frá Akureyrarflugvelli í apríl 2010 þegar gosið í Eyjafjallajökli hamlaði flugi til Keflavíkur.
Frá Akureyrarflugvelli í apríl 2010 þegar gosið í Eyjafjallajökli hamlaði flugi til Keflavíkur.

Tíu hagsmunasamtök á landsbyggðinni hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir meðal annars að stjórnvöld stuðli að byggðaröskun með því að hafa Keflavíkurflugvöll í forgrunni sem einu gáttina fyrir millilandaflug í stað þess að byggja upp varaflugvelli fyrir millilandaflug á Akureyri og Egilsstöðum. Þannig sé flutningur starfa af landsbyggðinni, m.a. í fiskvinnslu, bein afleiðing þessa en birtist jafnframt í lakri nýtingu á fjárfestingu í atvinnuuppbyggingu um land allt umfram 100 km akstursvegalengdar frá höfuðborgarsvæðinu.

Yfirlýsingin í heild sinni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan