Handverkshátíđin ađ Hrafnagili

 

Hin árlega handverkssýning ađ Hrafnagili var sett í gćr ađ viđstöddu fjölmenni og var forseti Íslands á međal gesta. Ţetta er í tíunda sinn sem slík sýning er haldin og stendur hún í fjóra daga.

 

Handverkssýningar ađ Hrafnagili hafa í gegnum árin markađ ţá stefnu ađ vera vettvangur fyrir allt handverksfólk, hvort sem ţađ er ađ sýna handverk sitt í fyrsta sinn eđa er lengra komiđ í framleiđslu og markađssetningu. Ađsókn ađ sýningunum hefur veriđ góđ og hana sćkja árlega ţúsundir gesta víđsvegar af landinu. Sýningunni lýkur sunnudaginn 11. ágúst.

 

 

 

 


Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha