Fréttir

Mćđravernd - opiđ hús


Líkt og veriđ hefur er verđandi foreldrum bođiđ í opiđ hús hjá Mćđravernd HAK voriđ 2014 til ađ frćđast og spjalla. Hist er á fimmtudögum í fundarsal HAK, 4. hćđ, kl. 13.15-14.45. Allir sem tengjast verandi foreldrunum eđa barninu eru velkomnir međ. Lesa meira

Heilsunámskeiđ fyrir foreldra ungra barna

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Heilsugćslustöđin á Akureyri býđur námskeiđiđ fyrir foreldra barna sem eru yngri en 10 ára og í ofţyngd. Markmiđiđ er ađ hjálpa fólki ađ breyta lífsstíl fjölskyldunnar til betri vegar. Námskeiđiđ er fjórir hóptímar og ţrjú fjölskylduviđtöl. Lesa meira

Í tilefni jólanna


Heilsugćslustöđin á Akureyri óskar Norđlendingum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs. Viđ hvetjum alla til ađ hugsa vel um heilsuna um komandi hátíđir, njóta samveru međ ćttingjum og vinum, fara í góđar gönguferđir og njóta matar og drykkjar í hćfilegu magni. Lokađ er á Heilsugćslustöđinni á ađfangadag og gamlársdag en minnt er á bráđamóttöku vaktlćkna á FSA á helgidögum frá kl. 10-12 og 14-16. Unglingamóttakan er lokuđ frá 18. desember og verđur opnuđ aftur 7. janúar.

Heilsunámskeiđ fyrir foreldra ungra barna

Heilsunámskeiđ á vegum heilsugćslustöđvarinnar fyrir foreldra ungra barna hefst ţriđjudaginn 19. nóvember. Námskeiđiđ er fyrir foreldra barna sem eru yngri en 10 ára og í ofţyngd og vilja breyta lífsstíl fjölskyldunnar til betri vegar. Námskeiđiđ samanstendur af 4 hóptímum og 2 fjölskylduviđtölum. Lesa meira

Nýir ráđlagđir dagsskammtar fyrir D-vítamín

Nú styttist međ hverjum deginum sá tími sem viđ njótum sólar og dagsbirtu hér á norđurslóđum og gott er ţá ađ huga ađ öllu ţví sem hjálpar okkur ađ halda heilsunni sem bestri. Eitt af ţví sem athyglin hefur beinst ađ í ţví sambandi er neysla á D-vítamíni en útivera og sólarljós hefur mikil áhrif á D-vítamínbúskapinn. Lesa meira