Fréttir

Forstjóri Heilbrigđisstofnunar Norđurlands

Jón Helgi Björnsson.
Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra hefur skipađ Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigđisstofnunar Norđurlands sem tók til starfa 1. október. Skipunin byggist á mati lögbundinnar nefndar sem mat hćfni umsćkjenda. Jón Helgi hefur gegnt embćtti forstjóra Heilbrigđisstofnunar Ţingeyinga frá árinu 2007. Lesa meira

Meira um innflúensu

Mynd: Anders Peters.
Núna eru ţessar tvćr vikur liđnar ţar sem ekki ţurfti ađ panta tíma í bólusetningu gegn árlegri inflúensu. Ennţá er ţó hćgt ađ fá bólusetningu á heilsugćslustöđinni en nú ţarf ađ hringja og panta tíma í síma 460 4600. Hjúkrunarfrćđingar munu bólusetja á 3. hćđinni milli kl. 12.40 og 13.00. Lesa meira

Árleg bólusetning gegn inflúensu

Mynd: Auđunn Níelsson.
Bólusett verđur gegn árlegri inflúensu 29. september til 10. október, ađ báđum dögum međtöldum, kl. 10.15-12.15 á 6. hćđ heilsugćslunnar. Ekki ţarf ađ panta tíma. Lesa meira

Hreyfiseđlar verđa hluti af almennri heilbrigđisţjónustu

Kristján Ţór heilbrigđisráđherra og Guđlaug Björnsdóttir hjá Sjúkratryggingum Íslands.
Samningar voru undirritađir 23. maí sl. um innleiđingu hreyfiseđla í samrćmi viđ ákvörđun heilbrigđisyfirvalda um ađ gera hreyfiseđla hluta af almennri heilbrigđisţjónustu. Lesa meira

Sumarlokun í unglingamóttökunni

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Unglingamóttakan verđur lokuđ í sumar frá 4. júní til 2. september. Eins og undanfarin sumur bendum viđ ungu fólki á ađ hafa samband viđ heimilislćkna eđa hjúkrunarfrćđinga.