Fréttir

Tannverndarvika 2015 – Sjaldan sćtindi og í litlu magni

Embćtti landlćknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samstarfi viđ Tannlćknafélag Íslands. Lesa meira

Nýárskveđja

Starfsfólk heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri óskar Akureyringum og öđrum landsmönnum gleđilegs árs međ ósk um góđa heilsu og vellíđan á komandi ári

Ráđnir hafa veriđ ţrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands


Ráđnir hafa veriđ ţrír lykilstjórnendur viđ Heilbrigđisstofnun Norđurlands sem tók til starfa ţann 1. október 2014 viđ sameiningu Heilbrigđisstofnunar Ţingeyinga, Heilsugćslunnar á Akureyri, Heilsugćslustöđvarinnar á Dalvík, Heilbrigđisstofnunarinnar í Fjallabyggđar, Heilbrigđisstofnunarinnar á Sauđárkróki og Heilbrigđisstofnunarinnar á Blönduósi. Lesa meira

Forstjóri Heilbrigđisstofnunar Norđurlands

Jón Helgi Björnsson.
Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra hefur skipađ Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigđisstofnunar Norđurlands sem tók til starfa 1. október. Skipunin byggist á mati lögbundinnar nefndar sem mat hćfni umsćkjenda. Jón Helgi hefur gegnt embćtti forstjóra Heilbrigđisstofnunar Ţingeyinga frá árinu 2007. Lesa meira

Meira um innflúensu

Mynd: Anders Peters.
Núna eru ţessar tvćr vikur liđnar ţar sem ekki ţurfti ađ panta tíma í bólusetningu gegn árlegri inflúensu. Ennţá er ţó hćgt ađ fá bólusetningu á heilsugćslustöđinni en nú ţarf ađ hringja og panta tíma í síma 460 4600. Hjúkrunarfrćđingar munu bólusetja á 3. hćđinni milli kl. 12.40 og 13.00. Lesa meira