Fréttir

Grímseyingurinn fljúgandi

Garđar lengst til vinstri og međ honum Hollendingarnir fljúgandi.
Sögulegur viđburđur átti sér stađ í gćr ţegar Garđar Alfređsson flaug vél frá félaginu Circle Air frá Akureyri til Grímseyjar og lenti viđ heimskautsbaug. Flugiđ var sögulegt ţví Garđar er Grímseyingur í húđ og hár og mun vera fyrsti grímseyski flugstjórinn sem flýgur ţessa leiđ innan sveitarfélagsins Akureyrarkaupstađar. Lesa meira

BĆTT FJARSKIPTASAMBAND Í GRÍMSEY

Mynd: María H. Tryggvadóttir
Í sumar hefjast framkvćmdir viđ ađ bćta fjarskiptasamband í Grímsey. Heildarkostnađur verksins er 11 milljónir króna og mun stćrstur hluti ţess verđa greiddur međ styrki frá Fjarskiptasjóđi eđa 5 milljónir króna. Lesa meira

SIGLING TIL GRÍMSEYJAR

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson
Hvalaskođunarfyrirtćkiđ Ambassador verđur međ reglulegar siglingar frá Akureyri til Grímseyjar í allt sumar og gera áćtlanir ráđ fyrir ađ siglt verđi fjórum sinnum í viku. Jómfrúarferđin var farin í gćr. Ţegar komiđ var til Grímseyjar var farţegum bođiđ upp á fiskisúpu og brauđ ađ hćtti eyjarskeggja um leiđ og ţeir nutu fróđleiks um sögu eyjarinnar. Lesa meira

Grímseyingum fjölgar

Glćnýir Grímseyingar í fađmi feđra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason
Tveir nýir Grímseyingar litu dagsins ljós ţann 19. maí síđastliđinn og jókst ţví fjöldi eyjaskeggja um 3%. Ţau Júlía Ósk Ólafsdóttir og Kristófer Sindri Pétursson eignuđust sitt fyrsta barn sem var 15 marka drengur og síđar sama dag eignuđust ţau Rannveig Vilhjálmsdóttir og Bjarni Gylfason 14 marka stúlku, sem er ţeirra fimmta barn. Lesa meira