Tröllasögur 10. nóvember kl. 17:00-18:30

Grýla spáir í norrænt samstarf...
Grýla spáir í norrænt samstarf...

Mánudaginn 10. nóvember 2014 hefst Norræna bókasafnavikan 18. skipti. Þá setjumst við niður og lesum upphátt sama bókmenntatexta á sama tíma á öllum Norðurlöndunum. Vikan er sneisafull af upplestrum, sýningum og umræðum á  menningardagskrám á þúsundum bókasafna, skóla og annarra samkomustaða á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. 

Þema Norrænu bókasafnavikunnar 2014: Tröll á Norðurlöndum

Mánudagurinn 10. nóvember er upplestrardagurinn mikli; Í ljósaskiptunum.

tröllasögur

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan