This is Ós - Þetta er Us

Orðlist í júlí
Orðlist í júlí

„We are Ós / Þetta er us“

Orðlistasýningin „We are Ós / Þetta er us“ er einn spennandi liður í því að fagna 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi í ár. Hugmyndin að baki sýningunni byggir á nýrri nálgun þar sem tungumál og bakgrunnur allra rithöfunda er velkomin; raddir sem ekki hafa áður heyrst í íslenskum bókmenntun. Á sýningunni gefur að líta brot eða fullunnin verk, eitt frá hverjum af þeim níu rithöfundum sem stofna Ós Pressuna. Þær koma frá Íslandi, Póllandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Skotlandi, Brasilíu og Kanada.

Ós Pressan er grasrótarfélag sem ekki er stofnað í hagnaðarskyni. Megin markmið þess er að styðja við og kynna nýja rithöfunda, að skapa samfélag rithöfunda þar sem allir eru velkomnir og sem áskorun við raunverulegri stöðu útgáfumála á Íslandi.
 
The installation "We are Ós/ Þetta er us" represents an exciting addition to the celebration of the 100th anniversary of women winning the right to vote in Iceland. The idea is based on a new, inclusive approach to writers of all languages and backgrounds; voices that never have been heard before in Icelandic literature. The installation presents broadsheets with an excerpt or a complete work from one of nine writers. All are members of the writing collective, Ós Pressan, but originate from Iceland, Poland, the USA, Australia, Scotland, Brazil, or Canada.

Ós Pressan is a non-profit initiative designed to support and promote new authors, to create an inclusive writing community and to challenge the reality of the publishing industry in Iceland.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan