Kristján frá Djúpalæk

Kristján frá Djúpalæk
Kristján frá Djúpalæk

Í nóvember mun Héraðsskjalasafnið minnast þess að 100 ár eru frá því að Kristján Einarssonar frá Djúpalæk fæddist.

Dregnar verða upp margvíslegar myndir af skáldinu sem ,,ólst upp við fátækt á afskekkri strönd“; sá broslegu hliðina á lífinu og sagði ,,Lífið er kvikmynd, leikin af stjörnum“; kynnti okkur fyrir honum Þórði sem elskaði þilför; sagði okkur frá henni Pílu pínu og  talaði við hrafninn og spurði ,,Hvort ertu svartur fugl eða fljúgandi myrkur?“

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan