Akureyrarvaka 2015

Skapandi sumarstörf og Amtsbókasafnið
Skapandi sumarstörf og Amtsbókasafnið

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð og árið 2015 verður hún haldin dagana 28.-29. ágúst. 

Þemað er að þessu sinni er dóttir-mamma-amma. Þar verður mikil áhersla lögð á að íbúar taki þátt og njóti. Á dagskrá hátíðarinnar verður m.a. Vísindasetrið, Draugaslóðin í Innbænum, Rökkurró í Lystigarðinum, stórtónleikar í Listagilinu ásamt fjölmörgum öðrum viðburðum. 

Amtsbókasafnið verður áfram í samstarfi við skapandi sumarstörf hjá Akureyrarbæ og mun hópur frá þeim birta myndbandsverkið "dóttir, mamma, amma" í gluggum bókasafnsins þegar kvölda tekur laugardaginn 29. ágúst - Sjón er sögu ríkari!

Akureyrarvaka 2015

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan