Fréttir

Veitingarekstur á safninu

Ert ţú réttur ađili?
Amtsbókasafniđ á Akureyri óskar eftir rekstrarađila ađ veitingasölu á safninu. Veitingasalan er á fyrstu hćđ safnsins, nálćgt inngangi og anddyri og er međ virkt veitingaleyfi. Veitingasalinn hefur ađgang ađ eldhúsi og ađstöđu fyrir gesti, en hún er samnýtt međ bókasafninu, sem notar hana fyrir netkaffi, dagblöđ og tímarit sem og ýmsa viđburđi og fyrirlestra. Lesa meira

Kvennafrí 2016

Kvennafrí 2017
Ţví miđur er kynbundinn launamunur enn til stađar á Íslandi. Ţví munu ţćr frábćru konur sem starfa á Amtsbókasafninu leggja niđur störf í mótmćlaskyni klukkan 14:38 í dag 24. október. Karlarnir ćtla ađ standa vaktina til klukkan 16:00 en ţá neyđumst viđ til ađ loka safninu. Lesa meira

Nýr póstlisti

Fáđu fréttir af nýjum bókum og viđburđum!
Kćra viđskiptavinir Nú gerum viđ tilraun međ póstlista fyrir okkur og ykkur. Skráning á póstlistann er einföld – Skráiđ netfangiđ í ramman hér til hćgri og smelliđ áfram – Til ađ byrja međ verđur póstlistinn notađur fyrir léttar fréttir af starfsemi okkar en ef áhugi er fyrir hendi má vel sjá fyrir sér sérhćfđa lista ţar sem fólk fćr upplýsingar um tiltekiđ efni. Prófiđ endilega🙂 Lesa meira

Bleikur október

Bleikur október
Viđ ćtlum ađ vera blússandi bleik í október og flagga öllum okkar bleiku skruddum ásamt ýmsu öđru dömulegu efni. Heiđursgestur mánađarins er Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis. Lesa meira

Fréttalisti