Fréttir

This is Ós - Ţetta er Us

Orđlist í júlí
„We are Ós / Ţetta er us“ Orđlistasýningin „We are Ós / Ţetta er us“ er einn spennandi liđur í ţví ađ fagna 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi í ár. Hugmyndin ađ baki sýningunni byggir á nýrri nálgun ţar sem tungumál og bakgrunnur allra rithöfunda er velkomin; raddir sem ekki hafa áđur heyrst í íslenskum bókmenntun. Á sýningunni gefur ađ líta brot eđa fullunnin verk, eitt frá hverjum af ţeim níu rithöfundum sem stofna Ós Pressuna. Ţćr koma frá Íslandi, Póllandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Skotlandi, Brasilíu og Kanada. Lesa meira

Jónsmessuvaka 23. júní

Jónsmessuvaka 2016
Okkar framlag til Jónsmessuvöku á Akureyrir er hinn hćfileikaríki Vilhjálmur Bergmann Bragason. - Hann les úr nýjum og eldri verkum í bland, t.d. nýja leikverkinu sem Nýrćktarsjóđur styrkir og síđan mun hann mögulega fara međ einhver gamanmál og jafnvel tónlist - Viđ byrjum kl. 17:00 fimmtudaginn 23. júní og ţiđ eruđ öll velkomin :-) Lesa meira

Samspilastund og málţing

Vaka - Ţjóđlistahátíđ
Samspilastund í hádeginu á fimmtudag í tengslum viđ Vöku, ţjóđlistahátiđ - Komdu ađ spila og syngja međ listamönnum Vöku eđa bara hlýđa á og fá ţér góđan hádegisverđ. Amtsbókasafniđ, kl. 12:30 - 13:30 Lesa meira

Arkir - Endurbókun

Bókverk í júní
Á sýningunni ENDURBÓKUN má sjá brot af verkum úr smiđju ARKA, hópi ellefu listakvenna sem stunda bókverkagerđ. Öll verk á sýningunni eiga ţađ sameiginlegt ađ vera unnin úr gömlum bókum. Flestar ţeirra voru fengnar hjá bókasöfnum, en bókasöfn afskrifa árlega nokkurn fjölda bóka til frekari útlána. Ţessar gömlu bćkur, sem lokiđ hafa hlutverki sínu, hafa öđlast nýtt líf í einstćđum listaverkum. Lesa meira

Fréttalisti