Fréttir

Skoppađ á bókasafniđ

Skoppađ á bókasafniđ!
Skoppađu á bókasafniđ laugardaginn 24. september 2016 kl. 14:00-16:00 - Veriđ velkomin :-) Lesa meira

Vetrarafgreiđslutími

Nú er opiđ á laugardögum!
Ţegar dagarnir styttast og plúsgráđunum fćkkar förum viđ aftur ađ hafa opiđ á laugardögum. Ađ öđru leiti er afgreiđslutíminn óbreyttur. Velkomin! Lesa meira

Nýjar sjálfsafgreiđsluvélar

LM3200 komin í gagniđ!
Ţann 16. ágúst síđastliđinn tókum viđ í gagniđ nýjar og nútímalegar sjálfsafgreiđsluvélar. Ţćr eru af gerđinni LM3200 og búnar notendavćnum Library Mate hugbúnađi. Gömlu vélarnar höfđu ţjónađ okkur vel í 10 ár og ţví kominn tími á ný og betri tćki. Fyrir ykkur, viđskiptavinir góđir, ćtti breytingin ekki ađ hafa mikil áhrif nema til hins betra og útlán ćttu ađ verđa enn einfaldari og ţćgilegri. Ef eitthvađ er óljóst hvetjum viđ ykkur til ađ bera upp spurningar og leita ađstođar hjá okkur. Okkur ţykir fátt skemmtilegra en ađ rétta fram hjálparhönd :-) Lesa meira

Bókamarkađur í september

Hamingjan er bókamarkađurinn okkar :-)
Frábćri bókamarkađurinn okkar er kominn á fullt skriđ og verđur út september. Bćkur - Tímarit - DVD - Fornrit - Ritsöfn - Allt á gjafaverđi! - Komdu og gerđu góđ kaup !!! Lesa meira

Fréttalisti